Þessir eyrnalokkar úr Vanity seríunni eru handsmíðaðir eyrnalokkar úr kopar með silfurhúðun.
Eyrnalokkarnir eru hugsaður sem "lifandi" eyrnalokkar þar sem þú ert með marga mismunandi notkunarmöguleika í sama parinu.
Lokkarnir eru 1,5 sentímetrar að lengd.
Allir skartgripir okkar eru nikkel, kadmíum og blýlausir. Allir pinnar eru úr skurðstáli.