
Vibse er langvinsælasti kjóllinn frá I Say. Nú er hann kominn í síðari útgáfu í þessu líka fallega brúntóna mynstri. Hann er mjög fín-plíseraður. Rúnnað hálsmálið er hneppt með 4 gylltum tölum, einnig er efnið í kjólnum ofið með lurex þráðum.
100% / Lining Viscose 95%, Elastane 5%