Þessi kjóll er hannaður til að vera sem þægilegastur. Hann er með klaufum í hliðunum sem gera hann kvenlegan. Notaðu kjólinn berfætt í sandölum, í sokkabuxum eða bara gallabuxum. Þú getur einnig verið í langerma rúllukragabol eða mesh bol undir. Möguleikarnir eru endalausir.
Viscose 95% / Elastane 5%