
Vandaður náttkjóll í bleiku leo mynstri frá sænska merkinu Damella. Kjóllinn er með blúndu límingu efst og neðst á kjól.
** Hægt að fá stuttan náttslopp í stíl - Tilvalin jólagjöf fyrir þína uppáhalds <3 **
- Sídd: 90 cm
- Efni: 50% modal og 50% bómull