Hjartanisti - Svart - Vintage Enamel
Hjartanisti - Svart - Vintage Enamel
  • translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt

Hjartanisti - Svart - Vintage Enamel

translation missing: is.products.product.vendor
A&C Oslo
Gamla verðið
5.990 kr
Tilboðsverð
5.990 kr
Gamla verðið
Þessi stærð er uppseld í bili
translation missing: is.products.product.unit_price_label
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
Verð er með 24% VSK.

Þessi lína er innblásin af antík og emaleruðum mokkaskeiðum þar sem hver skeið hefur sinn einstaka fallega lit. Skartgripirnir eru handmálaðir og gefa tilfinningu fyrir arfleifð og hefð. Nistin koma í fallegum, rólegum ljósbláum lit og í svörtu með glitrandi kristöllum. Nistin eru með keðjum sem eru jafn flottar einar og sér, eins og lag á lag. Ekki hika við að sameina nistin með þykkari keðjum fyrir grófari stíl. Skartgripirnir eru húðaðir með ekta gulli.

Gæði: Hönnunarskartgripur húðaður með ekta gulli. Nikkelfrítt.
Efni: Handmálaður glerungur og lítill kristalsteinn
Stærð: 42 cm + 5 cm f framlenging