
Sérstaklega fallegur og léttur kjóll frá ICHI. Hann er fóðraður og fín plízeraður að ofan en verður grófari á neðri parti. Kjóllinn er með háu hálsmáli og löngum ermum. Síddin er ca. 90cm.
56% Polyester (Recycled), 44% Polyester
Fóður: 100% Polyester