
Hálsmen úr Audrey línunni er handunnið í kopar með silfurhúðun.
Hálsmenið er með fjölklemmu og síddin er 36/60 + 6 cm framlengingar cm, þannig að það passar alltaf við hálsmálið.
Hálsmenið er hannað magnota og er hugsað þannig að hverja og eina keðju getur þí notað sjálfstætt. Hálsmenið er skreytt ferskvatnsperlum.
Allir skartgripirnir okkar eru nikkel, kadmíum og blýlausir.